Unnur María Sólmundsdóttir
Frú Endurvinnsla er áhugamanneskja um eitt og annað en tilgangurinn með þessari síðu er að deila handverkshugmyndum og safna gögnum og verkefnum sem tengjast umhverfisvernd og endurvinnslu. Hún hefur föndrað, saumað, leirað, teiknað, skrifað og smíðað frá því að hún man eftir sér.