Færsluflokkur: Spil og leikir
2.12.2011 | 10:27
Dósastultur
Þetta er skemmtilegt verkefni fyrir alla aldurshópa, allt sem þarf er:
- 2 stórar tindósir
- Alur og hamar til að gera göt á dósirnar
- Málning og penslar
- Gömul föt, handklæði, rúmföt eða annað sem má klippa niður í handföng
Sjá fleiri myndir: Dósastultur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)