Dósastultur

Dósastultur

 

Þetta er skemmtilegt verkefni fyrir alla aldurshópa, allt sem þarf er:

  • 2 stórar tindósir
  • Alur og hamar til að gera göt á dósirnar
  • Málning og penslar
  • Gömul föt, handklæði, rúmföt eða annað sem má klippa niður í handföng

Sjá fleiri myndir: Dósastultur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband